UK og Írland
UK (þar með talið Skotland)
Magn og verðmæti kræklings 2000-2010: Heimild FishStatJ frá FAO Framleiðsla í Skotlandi hefur verið stöðug undanfarin ár og útflutningur í föstum skorðum. Að mörgu leyti eru Skotland og Írland með svipaðar aðstæður og á Íslandi og varan og ímynd hennar getur verið svipuð.
Írland
Hér að neðan sést hvaða lönd eru stærstu kaupendur á kræklingi frá Írlandi og eru það áhugaverðar upplýsingar fyrir markaðssetningu fyrir íslenskan krækling.