Fyrri mynd
Nsta mynd
...
English

Nýting á skelNýting á skel

Miðað við þyngd kræklings upp úr sjó er um 27% sem nýtist sem kjöt. Sem sagt af 100 tonnum sem uppskeruskipið nær í til vinnslu þá verða til 27 tonn til neyslu. Kræklingur sem seldur er ferskur með skel er að sjálfsögðu mun þyngri, eðli sínu samkvæmt.

Skel sem losuð er af kræklingi, þess hluta þar sem skel og kjöt er aðskilið, er mulin niður og nýtt til þess jafna súrefnisstigið í sjónum á sérvöldum stöðum í Norður Íshafi. Skelin er kalk sem vinnur gegn súrnun. Þetta er gert í samvinnu við alþjóðastofnanir, sem og Hafró og háskólans í Bergen.

 
2014SED