Staðsetning
Áætlað flatarmál undir 12 þúsund fleka til kræklingaeldis er um 216.000 fermetrar (21.6 hektarar) í Hestfirði og Skötufirð (dökku fletirnir).
Skipið landar skel beint í hreinsun í Langeyri við Súðavík í Álftafirði og svo í vinnslu.
Ræktunarsvæðið er í tærum og köldum sjó á svæði sem er afar hentugir fyrir kræklingaræktun. Hitastig sjávar er með þeim hætti að það tekur um 24-28 mánuði að koma skel í markaðsstærð. Verkefnið hefur nú þegar fengið tilraunaleyfi í Skötufirði.