Fyrri mynd
Nsta mynd
...
English

Innflutningur til Evrópu

Heildarvermæti innflutnings á öllum kræklingi í Evrópu
Innflutningur frá Evrópu - Heildarverðmæti
Heildarverðmæti innflutnings á kræklingi í Evrópu í milljónum Evra (Ranninger, 2007).

Af jákvætt upphallandi línu á Mynd 21 má sjá að það er aukning í innflutningsverðmæti á öllum kræklingi inn á Evrópu markað og þetta er að gerast á sama tíma og það er samdráttur í framleiðslumagni innan svæðisins.

Innflutningsverðmæti á tilbúnum kræklingi til Evrópu miðað við framleiðslusvæði
Innflutningur til Evrópu
Innflutningsverðmæti á tilbúnum kræklingi til Evrópu í milljónum Evra (Ranninger, 2007)

Á súluritinu hér að ofan má sjá að innflutningsverðmætin (á öllum kræklingi) eru vegna viðskipta innan Evrópu og það eru um 25% af innflutningsverðmætum sem koma utan Evrópusambandsins.

Tilbúinn kræklingur er á árinu 2006 um þriðjungur af aflaverðmætum og þegar litið er á heildartímabilið, sem sett er fram í Mynd 6 þá er jákvæður vöxtur á síðastliðnum árum.

 
2014SED