Samantekt
Magn og verðmæti kræklings 2000-2010: Heimild FishStatJ frá FAO
Eins og sjá má er Chile stærsti framleiðandinn á kræklingi í heiminum. Það orð hefur verið á Chile á markaðnum, að þeir framleiði of mikið og lendi oft á tíðum í vandræðum að losa sig við mikið umfram magn inn á markaðinn og ‘dömpi’ því frystum kræklingi á markaðinn á lægri verðum.
Þrátt fyrir að vera stór framleiðandi er Spánn að selja sinn krækling á lágum verðum til innanlandsneyslu og virðist ekki hafa mikil áhrif á Evrópu.
Ítalía og Nýja Sjáland eru að framleiða aðra tegund af kræklingi en ‘Blue’Mussels’, en sú tegund er vinsælli hjá stærstu innflutningslöndum í Evrópu og Bandaríkjunum.
Magn og verðmæti kræklings 2000-2010: Heimild FishStatJ frá FAO