Fyrri mynd
Nsta mynd
...
English

Leyfismál

Verkefnið hefur nú þegar fengið tilraunaleyfi í Skötufirði. Samkvæmt núgildandi lögum og reglum er búist við að fá ofangreind svæði. Þann fyrirvara verður þó að setja á að gera megi ráð fyrir að það komi fjöldi umsagnaraðila þar sem skip hafa stundað veiðar á þessum svæðum og hugsanlegt er að það verði hagsmunaárekstrar. En á þessu stigi málsins má benda á eftirfarandi mynd þar sem sjá má þau leyfi sem búið er að gefa út.

Kort-af-svæðinu.jpg

Núgildandi leyfi og fjarlægðartakmörk hafa verið virt.

Miðað við umfang eldisins má búast við að verkefnið þurfi að fara í mat á umhverfisáhrifum. Nýlega hefur Skipulagsstofnun úrskurðað að 7000 tonna laxeldi þyrfti ekki að fara í umhverfismat vegna fyrirhugaðrar starfsemi í Ísafjarðardjúpi.

 
2014SED